Súkkulaðibitar með hnetum og döðlum

0kr.

 

Lýsing

Súkkulaðibitar í hollari kantinum.

Ég hugsa æ meira um hvað ég læt ofan í mig og undanfarið hef ég verið að skera aðeins niður sykurneysluna.
Mig langar þó stundum að fá mér einn og einn sætan mola með kaffinu, og þá er gott að geta gripið í eitthvað sem ég veit hvað inniheldur.
Hér á mínum bæ er þetta vinsælt og ég mæli með að þú prófir.