Fífa Lambhúshetta fyrir fullorðna – Uppskrift

Fífa.

Lamhúshetta fyrir fullorðna.

Mjúk og hlý, létt og laus.

1 stærð

Það sem þarf í húfuna:

Hringprjónar nr. 3 og 4

Garn sem hentar prjónfestu 22/10

Ég notaði Sunday frá Sandnes og Tilia mohair, 1 þráður af hvoru fæst td. í Maro

Eða Alpakka ull frá Sandnes.

Garnþörf:

100 gr Sunday + 50 gr Mohair

Eða 100 gr Alpakka ull

Húfan er prjónuð fram og til baka, ofan frá og niður.

Affelling/kantur er I Cord, bæði í andlitsopi og neðan á húfunni.

Skemmtileg og frekar auðveld uppskrift.

490kr.

Flokkur: