Hula handverk

Prjónauppskriftir, Verkafnabók prjónarans, prjónamerkimiðar

  • Allar uppskriftir
  • Heima
  • Verkefnabók/Gjafamiðar
  • Refund and Returns Policy
  • Privacy Policy
Meira hér
  • Allar uppskriftir
  • Heima
  • Verkefnabók/Gjafamiðar
  • Refund and Returns Policy
  • Privacy Policy

Allar uppskriftir

Sýna 1–9 af 15 niðurstöðurSorted by latest

  • Fullorðnir

    Fullorðnir (9)

  • Uppskriftir fyrir börn

    Uppskriftir fyrir börn (7)

  • Baldursbrá

    Baldursbrá

    1,000kr.
    Setja í körfu
  • Lerki, stór - Uppskrift

    Lerki, stór – Uppskrift

    1,000kr.
    Setja í körfu
  • Frí uppskrift

    Grænt sjal – Frí uppskrift

    0kr.
    Setja í körfu
  • Lerki krakkapeysa, uppskrift

    Lerki krakkapeysa, uppskrift

    1,000kr.
    Setja í körfu
  • Blágresi, sjal

    Blágresi, sjal

    800kr.
    Setja í körfu
  • Blágresi, klútur

    Blágresi, klútur

    800kr.
    Setja í körfu
  • mariustakkur

    Maríustakkur – English version

    1,000kr.
    Setja í körfu
  • Maríustakkur heil uppskrift prjóna

    Maríustakkur heil peysa fyrir fullorðna – Uppskrift

    1,000kr.
    Setja í körfu
  • Fífill lambhúshetta fyrir fullorðna - Uppskrift

    Fífill lambhúshetta fyrir fullorðna – Uppskrift

    550kr.
    Setja í körfu
12
  • Hula ehf.
    Lambhagi 10, 225 Álftanes
    Sími. 847-2814
    Kt. 451120-0420

hula.is_

My name is Ásthildur
♥️ knitting and everything related to
🧶handcraft and creativity
@hula.is I sell my I design.

Baldursbrá 🧡 Ein af allra uppáhalds uppskrift Baldursbrá 🧡
Ein af allra uppáhalds uppskriftunum mínum. Hún kom fyrst út sumarið 2021 en hefur nú verið uppfærð og betrumbætt, fleiri stærðum bætt við og nú er hægt að velja um 3 ermalengdir. Þegar ég gerði þessa peysu fyrst saumaði ég blóm í hana, en það fylgir með uppskriftinni útsaumsblað.
Peysan er prjónuð á pr.nr. 3,5
Uppgefið garn: Handlitað silki frá Thelmu Steiman og Trio 2 frá Isager, 1 þráður af hvoru eða Belle frá Drops, blanda af bómull, viscose og hör. 

Mér finnst frekar fljótlegt og skemmtilegt að gera þessa peysu, og svo er hún svo fínleg og falleg fyrir sumarið.

Uppskriftin fæst á hula.is

Ps. Bestu þakkir til prufuprjónaranna minna 🧡

#knitting
#knit
#knittersofinstagram
#knittingsweater 
#strikk 
#malawi 
#knitting
#knitting_inspiration 
#knittingforchildren 
#knittingforkids 
#strikktilbarn 
#strikkeinspo 
#strikkingheleåret 
#dropsgarnstudio 
#prjónagleði 
#prjón 
#nevernotknitting 
#breien 
#breienisleuk 
#breienvoorbabys
#breienforkids
Í dag: Ég "Geturðu ekki platað Jóa ti að ta Í dag: 
Ég "Geturðu ekki platað Jóa ti að taka af þér myndir í peysunni ?" 
Heiður "on it" 
Hérna eru svo aldeilis fallegar myndir sem ég verð að deila ❤️
En ég prjónaði þessa flottu peysu fyrir Heiði yngstu mína um daginn. 
Uppskriftin heitir Duna Sweater og er eftir Thelmu Steimann. 
Ég notaði uppgefið garn Organic Merino Aran, handlitað frá henni.
Peysan er prjónuð á pr.nr. 5,5 
og munstrið er hálft klukkuprjón. 
Hún er því frekar gróf og mjög skemmtileg að prjóna.
Ljósmyndir, Jóhann Guðmundsson
@heidurasgeirs 
@thelma.steimann 
#dunasweater 
#organicmerinoaran

Here are some absolutely beautiful pictures that I have to share ❤️
But I knitted this cool sweater for my youngest Heiði the other day. 
The pattern is called Duna Sweater and is by Thelma Steimann. 
I used the recommended yarn Organic Merino Aran, hand-dyed by her.
The sweater is knitted on needles no. 5.5 
and the pattern is half English rib. 
It is therefore quite rough and very fun to knit.
Þessi dásamlega 3 mánaða stúlka stal hjarta m Þessi dásamlega 3 mánaða stúlka stal hjarta mínu um stund þegar ég var í Malaví á dögunum. Hún heitir Amazing og var á bakinu á mömmu sinni þar sem hún var við vinnu. Ég hafði prjónað þessa húfu í fluginu á leiðinni út fyrir litlu Sól, yngstu ömmu stelpuna mína. Þegar ég svo hitti þessar fallegu mæðgur stóðst ég ekki mátið og gaf þeim húfuna. Ég vissi ekki að lítil börn í Afríku notuðu húfur, en þær hlífa litlum kollum fyrir sólinni og veturinn á næsta leiti og þá getur orðið svalt. Amazing hangir á bakinu á mömmu sinni meira og minna allan daginn, en þær ferðast um á fótum tveim, oft langar leiðir. Ég hugsa með hlýju til þeirra og vona að allar góðar vættir vaki yfir þeim í framtíðinni. ❤️
@handverkskunst 
@litla_prjonabudin 

#knitting
#knit
#knittersofinstagram
#knittingsweater 
#strikk 
#malawi 
#knitting
#knitting_inspiration 
#knittingforchildren 
#knittingforkids 
#strikktilbarn 
#strikkeinspo 
#strikkingheleåret 
#dropsgarnstudio 
#prjónagleði 
#prjón 
#nevernotknitting 
#breien 
#breienisleuk 
#breienvoorbabys
#breienforkids
Þetta er Lerki stór. Uppskriftin af þessari fa Þetta er Lerki stór. 
Uppskriftin af þessari fallegu peysu er komin út, fljótleg og mjög skemmtileg að prjóna. Þessi kemur í framhaldi af Lerki barna sem kom út á síðasta ári. 
Hún er prjónuð ofan frá og niður á pr.nr. 5
Peysan er með perluprjónsmunstri á berustykki sem flæðir niður á bol og ermar. Upphækkun er á bakstykki við hálsmálið sem er gert með stuttum umferðum, þannig verður hálsmálið dýpra að framan.
Uppgefið garn er Peruvian Highland-wool sem ég keypti í Maro.
Uppskriftin fæst á www.hula.is
#lerkistór 

This is Lerki stór. 
The pattern for this beautiful sweater is out, quick and very fun to knit. This one follows on from Lerki barna which came out last year. 
It is knitted top down on knitting needles number 5
The sweater has a moss stitch pattern on the yoke that flows down the body and sleeves. The back piece is higher at the neckline which is made with short rows, so the neckline is deeper at the front.
The yarn is Peruvian Highland which I bought in Maro.
The pattern is available at www.hula.is
#lerkistór
Þetta land, þetta fólk, þetta líf 🤎 Fól Þetta land, þetta fólk, þetta líf 🤎 

Fólkið í Malaví er einstakt – glaðværð, hlýja og þjónustulund finnst mér vera þeirra sterkustu einkenni. 
Þau bjóða gesti velkomna með opnum örmum og brosi. 
Hvergi í heiminum hef ég upplifað svona mikla hlýju, þakklæti og gleði. 
Takk fyrir mig Malaví.

#Malaví #WarmHeartOfAfrica #Afríka #Ferðalög #Fólkið

⸻

The people of Malawi are truly special – cheerful, warm, and always ready to help. Their smiles shine through even in hard times, and visitors are welcomed with open arms. Malawi is called “The Warm Heart of Africa” for a reason.

#Malawi #WarmHeartOfAfrica #Africa #Travel #people
Fæðingarstofan í þorpinu Chowe. Hérna fæðas Fæðingarstofan í þorpinu Chowe. Hérna fæðast að meðaltali 2 börn á dag. 
Í Malawi er fæðingartíðni mjög há, og árið 2022 fæddust 665.000 börn en það var með lægstu tölum í mörg ár.
Upprifjun frá skemmtilegu prjónaferðinni til Fa Upprifjun frá skemmtilegu prjónaferðinni til Farnham í UK um síðustu helgi.
Frábær félagsskapur og fullt af fallegu garni🧶
#knitting #knitingfestival #weekend #friends
Áramótaborðið. Ég blandaði saman ferskum bl Áramótaborðið.  Ég blandaði saman ferskum blómum saman við gervi og setti í litla vasa. Tók nokkrar kúlur af jólatrénu og lagði á borðið ásamt skraut lengjum. 
Upphaflega planið var að við yrðum yfir 30 manns og var ég búin að viða að mér allskyns dóti. Svo breyttist planið og því hægt að hafa borðið svolítið hlaðið. Ég vona að sem flestir geti notið áramótanna í gleði og friði ⭐️
Innikofinn 💚 The process of the kids playroom. Innikofinn 💚
The process of the kids playroom.
A high bed from Ikea that we lowered a little. Bought mdf boards, art, films on the tabletop in Bauhaus the boards were cut to size but we cut the windows. Small cabinets and various accessories are from Ikea. The biggest problem was the glass door and the plastic sink, but I sprayed it with black varnish which broke off, then I tried using black film which didn't come out well. In the end I got good advice from Slippfélag in Hafnarfjörður which worked well, also put a little glitter in the sink. I filmed the tabletop after sawing out for the sink and tap, also filmed the shelf that came above the table. I ordered the tree (film) from Uk. which was placed on the outside wall. The lighting is from Ikea, an LED board that I glue in the ceiling and 1 single light that the kids can control the colors and intensity themselves. I used Canva to create stickers for the walls and interior. We had a lot of toys and accessories. I bought a toy/book shelf at Market Place that I just shook up. Painted an old white bench I had, green. The green color is the dominant color in the room. This was a very fun project and has brought a lot of joy to the children who can then sleep on the roof. 🏡
#bauhaus
#slippfelagid 
#iconwallstickers 
#sticker
#ikea 
#ikeahack 
#eketikea 
#etsy 
#diyprojects 
#diyhomedecor
Ferlið við Innikofann. Hátt rúm úr Ikea sem Ferlið við Innikofann. 
Hátt rúm úr Ikea sem við lækkuðum aðeins. Keypti mdf plötur, lista, filmur á borðplötu í Bauhaus plöturnar voru sagaðar til en við söguðum fyrir glugga.  Litlir skápar og ýmsir fylgihlutir eru úr Ikea. Mesta vesenið var glerhurðin og plastvaskurinn, en ég sprayjaði það með svörtu lakki sem brotnaði af, þá prófaði ég að nota svarta filmu sem kom ekki vel út. Á endanum fékk ég góð ráð í Slippfélaginu í Hafnarfirði sem lukkaðist vel, setti smá glimmer líka í vaskinn. Ég filmaði borðplötuna eftir að hafa sagað úr fyrir vask og krana, filmaði líka hilluna sem kom fyrir ofan borðið. Ég pantaði tréð (filmuna) frá Uk. sem var sett á útvegginn. Lýsingin er úr Ikea, ledborðar sem ég límdi í loftið og 1 stakt ljós sem krakkarnir geta stýrt sjálf litum og styrkleika. Ég notaði Canva til þess að útbúa límmiða á veggi og innréttinguna. Mikið af leikföngum og fylgihlutum áttum við. Ég keypti leikfanga/bóka hilluna á Market place sem ég hressti aðeins uppá. Málaði hvítan gamlan bekk sem ég átti, grænan. Græni liturinn er einmitt ráðandi í herberginu. Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og hefur vakið mikla lukku hjá börnunum sem geta svo gist upp á þaki. 🏡
Þennan fallega ungbarnagalla prjónaði ég á el Þennan fallega ungbarnagalla prjónaði ég á elsku Sól, yngstu ömmustelpuna okkar sem fæddist í sumar.
Þetta var prufuprjón fyrir Lindu vinkonu mína. Seinna kom svo uppskrift að húfunni en ég tók mér bessaleyfi og breytti henni aðeins. 
Uppskrift : Litli Skipperinn, heilgalli.
Höfundur: @knits.by.linda 
Garn:  POP merino frá Hip Knit Shop
Prjónfesta: 22/10 slétt prjón á 
4 mm. prjóna.
Einstaklega gaman að prjóna og skemmtileg uppskrift 🍃

#hipknit 
#hipknitshop 
#knitting
#knit
#knittersofinstagram
#knittingsweater 
#strikk 
#ingesweater 
#knitting
#knitting_inspiration 
#knittingforchildren 
#knittingforkids 
#strikktilbarn 
#strikkeinspo 
#strikkingheleåret 
#dropsgarnstudio 
#prjónagleði 
#prjón 
#nevernotknitting 
#breien 
#breienisleuk 
#breienvoorbabys
#breienforkids
Sjöl og klútar geta poppað upp einföldustu flíkur, og hafa verið mjög vinsælir fylgihlutir undanfarið. 
Mér finnst mjög þægilegt að hafa eitthvað létt um hálsinn og gerði því uppskrift af sjali og litlum klútum í svipuðum stíl. Uppskriftirnar komu út í vor áður en Frú H. startaði trendinu 🌸

Uppskriftirnar eru annars vegar Blágresi sjal og hins vegar Blágresi klútar í 2 stærðum. Minni stærðin af klútnum er fullkomin stærð fyrir börn.
Ég mæli með Trio 2 frá Isager og Alva, keypt í @maroverslun ég prófaði líka handlitaða silki og Trio. Báðar blöndurnar dásamlegar. Pr. á pr. nr. 3,5
Uppskriftirnar fást á Hula.is

#spring 
#summer 
#summerknitting 
#silkyarn 
#knitting
 #knit
 #knittersofinstagram 
 #strikk
 #strikke
 #strikkingerlivet 
 #strikkibruk
 #knittinglove
 #knittingaddict
 #knitterofinstagram
 #scarf 
#clutches 
#hallaforseti 
#klútar
Allt sem er grænt, grænt..... Ókeypis uppskri Allt sem er grænt, grænt..... 

Ókeypis uppskrift af sjali: linkur í bio
Garn: Filcolana Pernilla, litur Thuja og Gepard Kid Seta, litur 470,
1 þráður af hvoru.
Samtals um 60 GR.
Prónar nr. 5,0
Fljótlegt og skemmtilegt verkefni.
☘️

#autmn 
#knitting
 #knit
 #knittersofinstagramm 
 #scarf 
#structurescarf 
 #strikk
 #strikke
 #strikking
 #strikkibruk
 #knittinglove
 #knittingaddict
 #knitterofinstagram
 #warm
 #winter
#olivegreen
#filcolana 
#alvafilcolana 
#gepard 
#kidsetamohair 
#sjal 
#grænn 
#green
Handlitaða garnið frá @mal.yarn kemur svo falle Handlitaða garnið frá @mal.yarn kemur svo fallega út. Prjónað á pr. nr. 3,0
Dásamlega Guðrún Fjóla var til í smá myndatöku fyrir ömmu sína þegar hún mátaði Lerki krakka peysu. Henni finnst svona myndatökur oftast bara vesen og nennir þeim sjaldnast.
Uppskriftin af peysunni kom út í sumar og fæst á Hula.is

Garn: Daisy frá Drops
Prjónfesta: 21/10 á pr. nr. 4,0

#knitting
#knit
#knittersofinstagram
#knittingsweater 
#strikk 
#ingesweater 
#knitting
#knitting_inspiration 
#knittingforchildren 
#knittingforkids 
#strikktilbarn 
#strikkeinspo 
#strikkingheleåret 
#dropsgarnstudio 
#prjónagleði 
#prjón 
#nevernotknitting 
#breien 
#breienisleuk 
#breienvoorbabys
#breienforkids 
#dropsdaisy
Ég er svo ánægð með kantinn neðan á þessar Ég er svo ánægð með kantinn neðan á þessari peysu. Það átti að vera stroff en mér fannst fallegt að láta munstrið flæða alveg niður. Gerði einn garð neðst og felldi svo af brugðið.
Þetta er Olive Sweater eftir Knitting for Olive.
Uppgefið garn er mohair en það hentaði ekki ömmustelpunni minni. Ég notaði því Extra fine merinio frá Drops og þunnan hör fylgiþráð með (sem var óþarfi). Ég ætlaði að gera fleiri svona en tíminn flýgur
Seinna bætti ég svo við húfum með sama munstri. 🌸

#pinkoktober 
#knitting
#knit
#knittersofinstagram
#knittingsweater 
#strikk 
#ingesweater 
#knitting
#knitting_inspiration 
#knittingforchildren 
#knittingforkids 
#strikktilbarn 
#strikkeinspo 
#strikkingheleåret 
#dropsgarnstudio 
#prjónagleði 
#prjón 
#nevernotknitting 
#breien 
#breienisleuk 
#breienvoorbabys
#breienforkids
Ein af uppáhalds peysunum sem ég hef prjónað. Ein af uppáhalds peysunum sem ég hef prjónað. 
Ég prufuprjónaði þessa fyrir Lindu vinkonu mína. 

Uppskriftin heitir Tinnupeysa no.2
Hún er prjónuð úr tveimur þráðum, annars vegar Organic Trio frá Hjertegarn og hins vegar Sandnes Alpakka fylgiþræði.
@knits.by.linda 

#tinnupeysano2 
#knitting
#knit
#knittersofinstagram
#knittingsweater 
#strikk 
#ingesweater 
#autmn 
#knitting
#knitting_inspiration 
#hjertegarn 
#strikkeinspo 
#strikkingheleåret 
#sandnesgarn 
#knittingformyself 
#prjónagleði 
#prjón 
#nevernotknitting 
#breien 
#breienisleuk 
#strikkformeg 
#newernotknitting
Ég ætlaði fyrir löngu að vera búin að klár Ég ætlaði fyrir löngu að vera búin að klára uppskrift af þessu sæta barnavesti. 
Það gerist kannski einhverntíman;)
Ég notaði Doble Sunday frá Sandnes og prjóna nr. 4,0

#knitting
#knit
#knittersofinstagram
#knittingsweater 
#strikk 
#ingesweater 
#autmn 
#knitting
#knitting_inspiration 
#knittingforchildren 
#knittingforkids 
#strikktilbarn 
#strikkeinspo 
#strikkingheleåret 
#sandnesgarn 
#doblesunday 
#prjónagleði 
#prjón 
#nevernotknitting 
#breien 
#breienisleuk 
#breienvoorbabys
#breienforkids
Halló haust #autmn #knitting #knit #knittersof Halló haust
#autmn 
#knitting
 #knit
 #knittersofinstagram
 #alpakkasilke
 #hoodie
 #hoodies
 #strikk
 #strikke
 #strikking
 #strikktilbarn
 #strikkibruk
 #knittinglove
 #knittingaddict
 #knitterofinstagram
 #warm
 #winter
Hlýtt sjal/trefill fyrir veturinn. Mig vantaði Hlýtt sjal/trefill fyrir veturinn. 

Mig vantaði eitthvað hlýtt um hálsinn við nýju grænu úlpuna mína 🫒
Notaði munstur úr 
Blágresi uppskriftinni minni

#autmn 
#knitting
 #knit
 #knittersofinstagramm 
 #scarf 
#structurescarf 
 #strikk
 #strikke
 #strikking
 #strikkibruk
 #knittinglove
 #knittingaddict
 #knitterofinstagram
 #warm
 #winter
#olivegreen
Follow on Instagram

  • Instagram Hulu

Við pöntun á vöru er áríðandi að netfangið þitt sé rétt skrifað svo staðfestingapóstur og uppskrift geti borist kaupanda. Loka