Hula Handverk

Prjónauppskriftir, Verkafnabók prjónarans, prjónamerkimiðar

  • Allar vörur
    • Sætindi
    • Gjafamiðar
    • Límmiðar
    • Verkefnabók/Gjafamiðar
    • Bók
  • Allar uppskriftir
    • Uppskriftir fyrir börn
    • Fullorðnir
    • Lambhúshettur-Hoodies
  • Hafðu samband
    • Afhending
    • Notendaskilmálar
    • Refund and Returns Policy
    • Cookie Policy
    • Privacy Policy
  • Heima
  • Karfa
    • Klára innkaup
  •  
  • Allar vörur
    • Sætindi
    • Gjafamiðar
    • Límmiðar
    • Verkefnabók/Gjafamiðar
    • Bók
  • Allar uppskriftir
    • Uppskriftir fyrir börn
    • Fullorðnir
    • Lambhúshettur-Hoodies
  • Hafðu samband
    • Afhending
    • Notendaskilmálar
    • Refund and Returns Policy
    • Cookie Policy
    • Privacy Policy
  • Heima
  • Karfa
    • Klára innkaup
  •  

Flokkar

  • Allar vörur
    • Sætindi
    • Gjafamiðar
    • Límmiðar
    • Verkefnabók/Gjafamiðar
    • Bók
  • Allar uppskriftir
    • Uppskriftir fyrir börn
    • Fullorðnir
    • Lambhúshettur-Hoodies
  • Hafðu samband
    • Afhending
    • Notendaskilmálar
    • Refund and Returns Policy
    • Cookie Policy
    • Privacy Policy
  • Heima
  • Karfa
    • Klára innkaup
  •  

Allar vörur

Sýna 1–9 af 20 niðurstöðurSorted by latest

  • Ljósalyng, uppskrift af barnapeysu

    Ljósalyng, uppskrift af barnapeysu

    1,100kr.
    Setja í körfu
  • Súkkulaðibitar með hnetum og döðlum

    Súkkulaðibitar með hnetum og döðlum

    0kr.
    Setja í körfu
  • Baldursbrá

    Baldursbrá

    1,100kr.
    Setja í körfu
  • Lerki, stór - Uppskrift

    Lerki, stór – Uppskrift

    1,100kr.
    Setja í körfu
  • Frí uppskrift

    Grænt sjal – Frí uppskrift

    0kr.
    Setja í körfu
  • Lerki krakkapeysa, uppskrift

    Lerki krakkapeysa, uppskrift

    1,100kr.
    Setja í körfu
  • Blágresi, sjal

    Blágresi, sjal

    850kr.
    Setja í körfu
  • Blágresi, 2 klútar

    Blágresi, 2 klútar

    850kr.
    Setja í körfu
  • mariustakkur

    Maríustakkur – English version

    1,100kr.
    Setja í körfu
123
  • Hula ehf.
    Lambhagi 10, 225 Álftanes
    Sími. 847-2814
    Kt. 451120-0420

hula.is_

I'm Ásthildur, I love knitting, design knitting patterns, interior, flowers, baking and cooking.
@hula.is I sell my knitting pattern.

1. sunnudagur í aðventu á morgun og ég er ekki 1. sunnudagur í aðventu á morgun og ég er ekki búin að ná að gera krans. Hann kemur og verður einfaldur að þessu sinni. Þeir eru samt ófáir kransarnir sem ég hef gert í gegnum tíðina. Ég legg oft mikið í þessar skreytingar og mér finnst skemmtilegt að nota lifandi blóm með mosa og greni. 
Þá er ég með blautan oasis til þess að lengja líftímann, grenið þornar mjög hratt inni í heitum stofum. 
Ef þú átt eftir að gera einhverja skreytingu geturðu kannski fengið hugmynd hér. 
Hérna undir er svo eitt af mínum uppáhalds jólalögum og fær mig ósjálfrátt til að hugsa til þeirra sem eiga um sárt að binda.
Ég vona svo sannarlega að þið njótið aðventunnar með ykkar besta fólki, laus við stress og læti ❤️

#jólaskreytingar 
#jólajóla 
#christmasdecorations 
#julepynt 
#kerstdecoratie 
#adventkrans 
#adventkranzbinden 
#aðventukrans
Elsku litla Sól í #ljósalyng Þessi er ein af n Elsku litla Sól í #ljósalyng
Þessi er ein af nokkrum útgáfum sem ég er búin að gera enda mjög skemmtileg og frekar fljótleg að prjóna.
Uppskriftin kom út fyrir stuttu og fæst á hula.is
Sunnudags morgunbollinn ☕️ #coffee #coffiecup Sunnudags morgunbollinn ☕️
#coffee 
#coffiecup 
#coffeemocha☕️
Lambhúshetta fyrir 1 árs ömmukrútt 🌸 Uppskr Lambhúshetta fyrir 1 árs ömmukrútt 🌸
Uppskriftin heitir Lambagras og er frí á heimasíðu Hulu.
Ég hafði hana í sléttu prjóni en uppskriftin segir garðaprjón, ég gerði eyrun líka aðeins stærri.
Prjónuð á pr.nr. 3,5 úr undurmjúku garni sem ég keypti á prjónahátíð í Farnham á Englandi.
Hurðakransinn 💚
Ég gerði krans í morgun. Mér finnst mjög fallegt að hafa hann sem náttúrulegastan og blanda saman mismunandi grænu, buxus, euqalyptus, hænsnafætur og blágreni. Ég hef hann svolítið þéttan og bústinn og bæti svo að lokum við könglum. 
#pine
#christmaswreath 
#conifers 
#christmaswreath 
#julestemning 
#julekrans
Ljósalyng Börn elska liti, ég var með þeirra Ljósalyng 
Börn elska liti, ég var með þeirra gleði í huga þegar ég hannaði þessa peysu.
Að gera uppskiftina tók smá tíma, litirnir og mynstrið þurftu að fá að mætast á sínum hraða.
Útkoman er falleg og skemmtileg peysa, sem mjög gaman er að gera.
Hún er prjónuð á prjóna nr. 4.0 og 4.5 með prjónfestu 20/10.
Uppgefið garn heitir Pop Merino, það er mjög mjúkt og notalegt.
Það fæst í mörgum litum hjá Guðrún Ólöf studio.

Ég fékk að nota nokkrar myndir frá prufuprjónurunum sem prjónuðu peysurnar í mismunandi lita samsetningum. 
Takk innikega fyrir hjálpina stelpur 💕

@gudrun_olof_studio 
#colorful 
#knittingforkids 
#colorfulknitting 
#colorfulsweater 
#popmerino
Mamma mín átti afmæli nú á dögunum og datt m Mamma mín átti afmæli nú á dögunum og datt mér í hug að prjóna fyrir hana hlýja og litríka peysu. Hún elskar liti og henni er oft kalt. Hún er minn mesti peppari og stuðningskona í prjónastússinu mínu og bara lífinu öllu. 
Mamma er ein jákvæðasta kona sem ég þekki og tæklar lífið með bros  á vör, eitthvað sem ég er að æfa mig í.
Hugmyndin af peysunni kom í framhaldi af barnapeysunni Ljósalyng. Kannski geri uppskrift af þessari, það er nefnilega mjög skemmtilegt að prjóna hana og svo gaman að setja saman litina.
Garnið er Ombelle frá Fonty og er keypt hjá @gudrun_olof_studio 
➡️ fletta til þess að sjá mömmu 83 ára skvísu í peysunni ❤️
@heidiolafs 
#knittingformama 
#knittingwithlove 
#colorfulsweater 
#warmsweater 
#fontyyarn 
#ombellefonty
Bleika peysan. Ég prjónaði þessa djúsí bleik Bleika peysan.
Ég prjónaði þessa djúsí bleiku peysu fyrir elsku Heiðrúnu, ömmu stelpuna mína þegar ég var á ferðalagi um Ísland í sumar. 
Ég fann enga uppskrift sem hentaði svo ég prófaði mig bara áfram þar til ég var sátt við útkomuna. 
Bouclé garnið heitir Teddy og er keypt í @maroverslun. 
Merino Lang sem er í stroffinu og sætu bleiku tölurnar eru frá @garnigangi Akureyri. 

#knittingforkids 
#aroundiceland 
#icelandtrip 
#knittingismytherapy 
#pinkoctober 
#strikktilbørn 
#merinolang 
#teddyyarn
24. sept. 2022 ❤️ 24. sept. 2022 ❤️
Ásthildur Sóley varð 10 ára í sumar. Undanfar Ásthildur Sóley varð 10
ára í sumar.
Undanfarin ár hef ég
boðið ömmustelpunum
mínum í bæinn í kringum 
afmælin þeirra. Við eigum saman notalegan dag, kikjum á kaffihús,
veljum afmælisgjöf og
borðum saman. 
Mér finnst þetta ótrúlega
dýrmæt og skemmtileg stund og þær fá
að njóta sín einar með
ömmu. Þessi afmælisdagur var engin undantekning en mig langaði líka að gleðja á annan hátt.
Ásthildur Sóley á dúkku sem
hún hefur varla látið frá
sér síðan hún fæddist.
Það kemur líklega að því að dúkkan fái stað upp á hillu og því datt mér i hug að prjóna þetta dress á Nonna litla. 
Litla mamman varð himin sæl með þessa persónulegu gjöf 💙
Léttirinn þegar uppskrift er komin í prufuprjó Léttirinn þegar uppskrift er komin í prufuprjón. 
Ég á það nefnilega til að flækja hlutina um of og eyða meiri tíma og orku í verkið heldur en áætlað var.
Gulur september 💛 Það er í lagi að tala um Gulur september 💛
Það er í lagi að tala um líðan – opinská umræða brýtur niður fordóma.
Hjálp er til staðar – enginn þarf að ganga í gegnum erfiðleika einn.
Sjálfsvíg er stundum hægt að fyrirbyggja með fræðslu, samtali og stuðningi.
Við öll berum ábyrgð – að spyrja, hlusta og vera til staðar getur bjargað lífi 💛

Hér fyrir ofan í "Highlights" segi ég mína sögu í stórum dráttum um andlega vanlíðan og þunglyndi.

Þessi fallega gula peysa er prjónuð af fingrum fram, (engin uppskrift) á pr. nr. 4,5
Ég var með 2 þræði af Pearl Mohair frá Majo, litur Banana, 
prjónað með 1 þræði af Merci Filcolana, litur 1110
Mohairgarnið fæst hjá 
Guðrún Ólöf Studio
Merci keypti ég fyrir löngu, í Maro
Mjúk og djúsí peysa sem verður án efa mikið notuð. 
Þessi guli kemur sterkur inn í vetur 🍋
@gudrun_olof_studio 
@maroverslun 
#yellowsweater 
#knittingformyself 
#softandelegant
 #knitting_inspire
 #knitting_inspiration 
 #strikk
 #strikkmeg
 #pearlmohair
 #majo 
 #mercifilcolana
Á ferð um fallega austurland. Takk fyrir öll g Á ferð um fallega austurland. 
Takk fyrir öll góðu tipsin, þau komu sér vel 🫶

#austurland 
#icelandexplored 
#icelandtrip 
#icelandnature 
#iceland 
#bakkagerði 
#borgarfjörðureystri 
#egilstaðir 
#svartiskógur
#campinginiceland 
#loðmundarfjörður 
#vopnafjörður
Nóvember peysan-fullorðins, eftir Lindu vinkonu Nóvember peysan-fullorðins, eftir Lindu vinkonu mína. 
Mjög skemmtileg uppskrift og gaman að prjóna.
Ég notaði Finull frá Rauma og Alva fylgiþráð frá Filcolana á prjóna nr. 5,0
@knits.by.linda 

#nóvemberpeysan 
#kabelsweater 
#woolsweater 
#knitting 
#knitwear 
#strikking 
#strikkforåvarme 
#strikktilmegselv 
#finullgarn 
#rauma 
#filcolana 
#filcolanaalva
Í alvöru Katla !! Hún var ein í sveitinni með Í alvöru Katla !!
Hún var ein í sveitinni með Ég skrapp aðeins í heita pottinn – og þessi  litli þjófur tók sandala (báða) pakka af klósettrúllum, lesgleraugu, seðlaveski, brjóstahaldara og bolta (það má) 🙈
Henni er ekkert heilagt – en mér finnst hún samt voða sæt 😇
Ps. Hefur einhver séð nýleg AirPods og sólgleraugu frá því í fyrra ?

#katla
#irishsetter 
#hundalíf
#bústaðafjör 
#villingur
#prakkari
#sveitarlíf 
#íslensksumar 
#sólarhringurmeðkatlu

Seriously, Katla ?
Three days in the countryside with Biggi – calm and sweet as ever.
Then I arrive at the cabin…
Hot tub + short call 
AirPods? Gone.
Sunglasses from last year missing. 
Nothing is sacred to her – but she is very cute 😇

#KatlaTheThief #irishsetterlife #sweetbutnaughty #dogdrama #naughtydog #setterantics #cabinstories #nothingissafe #dogmomlife #cutebutchaotic #icelandicdog #dogsoftheday #troublemaker
Duna Sweater eftir Thelmu Steimann. Ljósmyndir: Duna Sweater eftir Thelmu Steimann. 

Ljósmyndir: @jg.archivist
@heidurasgeirs 
@thelma.steimann 
#dunasweater 
#organicmerinoaran
#knitting 
#knittersofinstagram 
#knittingisthenewyoga 
#fishermansrib 
#fishermansribsweater
#knittingsweater 
#knittingformydaughter 
#knittersofig 
#strikke 
#strikfluencer 
#breien 
#breieniship 
#breienisfijn 
#prjóna 
#handlitaðgarn 

I knitted this cool sweater for my daughter the other day. 
The pattern is called Duna Sweater and is by Thelma Steimann.
Lítil peysa og drög að uppskrift verður til.
Það eru nokkrar vinnustundirnar sem það tekur að prjóna og hanna peysu. Hugmynd, garn-og litaval, prjón, upprakning, pæling, meira prjón, meiri upprakning, fleiri pælingar, meira prjón, frágangur og þvottur. Tada....

A small sweater and a draft pattern are created.
It takes several hours of work to knit and design a sweater. Idea, yarn and color selection, knitting, thinking, more knitting, more thinking, more knitting, finishing and washing and tada..
@gudrun_olof_studio 

#knitting
#design
#sweater
#babysweater
#kidssweater
#colorful
#dopamin
#breien
#breienvoorbabys 
#breienvoorkinderen 
#klurigt
Ég hlakka til að eyða meiri tíma hér á næst Ég hlakka til að eyða meiri tíma hér á næstunni, á mínum besta stað 🏚️

#sumarfrí 
#summertime 
#summervibes 
#summervacations 
#mountainlifestyle 
#icelandnature 
#cosyliving 
#ijsland 
#mooiwonen 
#ijslandvakantiehuisjes
Útskrift. Ég ætlaði að sýna ykkur svo miklu Útskrift. 
Ég ætlaði að sýna ykkur svo miklu meira frá undirbúningi veislunnar, en svo svo gaf ég mér ekki tíma. 
Dagurinn var fallegur og fullkominn í alla staði, gaman að bjóða heim og gleðjast með fólkinu sínu. 
Jóhannes á framtíðina fyrir sér og ég er viss um að hann á eftir að láta draumana rætast.

#partytime #schoolsoutforsummer #familytime #foodlover #cakes #cakedecorating #graduation
Húfur og aðrir fylgihlutir eru fullkomin verkefn Húfur og aðrir fylgihlutir eru fullkomin verkefni samhliða öðrum stærri. Ég er mjög oft með lítil verkefni sem er hentugt að hafa í veskinu. Mér finnst húfur vera notaðar nánast allt árið um kring en ég reyni að gera léttari húfur fyrir sumarið.
Hérna eru myndir af nokkrum sem ég hef gert síðustu mánuði. Svo er líka skemmtilegt að poppa upp eitthvað sem liggur kannski ónotað,  með fallegum útsaum. 
Átt þú eitthvað uppáhalds verkefni  til þess að hafa með þér hvert sem þú ferð ?

I always like to keep a small project on the needles — something simple and satisfying between bigger knits.
Hats, mittens, and shawls are perfect for that. Quick to cast on, easy to carry, and always useful.
We wear hats almost year-round here, especially the little ones — so I even knit lighter ones during summer.
What’s your favorite in-between project ?
Follow on Instagram

🛒
  • Instagram Hulu
  • Handverk
  • Nýtt
  • Ný uppskrift

Við pöntun á vöru er áríðandi að netfangið þitt sé rétt skrifað svo staðfestingapóstur og uppskrift geti borist kaupanda. Loka