-
- Bók, Uncategorized
Verkenfnabók prjónarans. Frábær skipulagsbók!
- 4,950kr.
- Verkefnabókin er stórsniðug fyrir prjónafólk til þess að styðja við skipulagið og hafa betri sýn yfir prjónaverkefnin. Í bókina er hægt að skrifa niður og halda utan um verkefnin, innkaupin, uppskriftirnar, uppáhalds garnið og hönnuðina, óskalista, garnlager og afgangaprjón. Einnig er hægt að finna stærðatöflu og mánaðaryfirlit. Þessi bók getur því orðið persónulegt heimildarit sem gott er að leita í.…
- Setja í körfu