Lambagras lambhúshettu uppskrift
Mjúk, hlý og létt lambhúshetta fyrir börn.
Stærðir:
1, 2-4, 5-7 ára.
Garn:
Garn að ykkar vali sem hentar fyrir prjónfestunni.
Ég mæli samt ekki með 100% bómull þar sem að hún gefur ekki eftir.
Það sem þarf:
Hringprjónar nr. 2,5 og 3,5 Nál og skæri til frágangs. Prjónamerki.
Prjónafesta:
26 prjónaðar lykkjur á prjón nr. 3,5 gera 10 sm. breidd. Ég mæli með að gera prjónafestu prufu.
Hagnýtar upplýsingar:
Húfan er prjónuð í garðaprjóni, slétt fram og til baka.
Byrjað er á kollinum og svo er fitjað upp á auka lykkjur sitt hvoru megin við sem mynda hliðarnar, sem eru svo saumaðar saman. Lykkjur eru svo teknar upp við andlitsopið.
Auðveld og frí lambhúshettu uppskrift.
© Hula ehf.
0kr.
Lýsing
Mjúk, hlý og létt lambhúshetta fyrir börn.
Stærðir:
1, 2-4, 5-7 ára.
Garn:
Garn að ykkar vali sem hentar fyrir prjónfestunni.
Ég mæli samt ekki með 100% bómull þar sem að hún gefur ekki eftir.
Það sem þarf:
Hringprjónar nr. 2,5 og 3,5 Nál og skæri til frágangs. Prjónamerki.
Prjónafesta:
26 prjónaðar lykkjur á prjón nr. 3,5 gera 10 sm. breidd. Ég mæli með að gera prjónafestu prufu.
Hagnýtar upplýsingar:
Húfan er prjónuð í garðaprjóni, slétt fram og til baka.
Byrjað er á kollinum og svo er fitjað upp á auka lykkjur sitt hvoru megin við sem mynda hliðarnar, sem eru svo saumaðar saman. Lykkjur eru svo teknar upp við andlitsopið.