Lerki krakkapeysa, uppskrift

Hlý og mjúk krakkapeysa með skemmtilegu munstri.

Peysan er með tvöföldu hálmáli og er prjónuð ofan frá og niður. Hún er prjónuð í hring fyrir utan nokkrar stuttar umferðir sem eru gerðar til þess að fá gott rúnað hálsmál.

Laskaútaukningar og tvöfalt perluprjón eru á berustykki og munstrið teygir sig svo niður á bol og ermar.

Það er gaman að prjóna þessa peysu og frekar fljótlegt.

                          

Stærðir.

1-2 (2-3) 3-4 (4-5) 5-6 (6-7) 7-8 (8-9) 9-10 (10-12)

1,000kr.

Flokkur: