Maríustakkur fyrir börn – Uppskrift
Maríustakkur
Síð og kósý jakkapeysa á börn.
Peysan er prjónuð fram og til baka ofan frá og niður og listarnir og hnappagötin prjónað samhliða.
Uppskriftin er skemmtileg og frekar fljótprjónuð
Þú getur valið hvort að þú gerir nokkrar stuttar umferðir eftir stroffið í byrjun, en þær hækka bakstykkið við hálsmálið, mér finnst það fallegra en ef þú treystir þér ekki í það, þá er ekkert mál að sleppa því.
Þegar þú ert búin að greiða fyrir uppskriftina færðu sendan tölvupóst með staðfestingu á kaupum, þar er hlekkur með nafni uppskriftar undir „Niðurhöl“ eða „Sækja“ sem þú ýtir á og þá hleðst uppskriftin í það tæki sem er notað við niðurhalið. Stundum fer þessi póstur í rusl póstinn ágætt að athuga þar, passið að það sé notað rétt tölvupóstfang.
950kr.
Lýsing
Maríustakkur
Síð og kósý jakkapeysa á börn.
Það sem þarf :
Sokka og hringprjónar nr. 4,5 og 6,
3-4 tölur
Garn sem hentar prjónfestu 16
Td. Filcolana frá Peruvian og Mohair,
1 þráður af hvoru
Eða Alpakka ull frá Sandnes og Mohair
1 þráður af hvoru
Miðlungs erfið uppskrift
Garnþörf:
18 mán, 200 gr +50 gr mohair
2-3 ára, 250 gr +100 gr mohair
4-5 ára, 300 gr +150 gr mohair
6-7 ára, 350 gr +150 gr mohair
8-9 ára, 400 gr +200 gr mohair
Peysan er prjónuð fram og til baka ofan frá og niður og listarnir og hnappagötin prjónað samhliða.
Uppskriftin er skemmtileg og frekar fljótprjónuð
Þú getur valið hvort að þú gerir nokkrar stuttar umferðir eftir stroffið í byrjun, en þær hækka bakstykkið við hálsmálið, mér finnst það fallegra en ef þú treystir þér ekki í það, þá er ekkert mál að sleppa því.